Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nýting í atvinnulífinu
ENSKA
industrial exploitation
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] ... að bæta skilyrði fyrir nýtingu á rannsóknarniðurstöðum í atvinnulífinu með því að kveða á um samræmdan evrópskan ramma fyrir þróun á sameiginlegri stefnu, þ.m.t. sameiginlegir lágmarksstaðlar og að greiða fyrir tilnefningu og aðlögun sameiginlegra lausna sem eru samrýmanlegar mismunandi félagslegum venjum og lagasetningasjónarmiðum á landsbundnum eða svæðisbundnum vettvangi um alla Evrópu.

[en] ... improve conditions for the industrial exploitation of research results by providing a coherent European framework for developing common approaches, including common minimum standards and facilitating the localisation and adaptation of common solutions which are compatible with varying social preferences and regulatory aspects at national or regional level across Europe.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 742/2008/EB frá 9. júlí 2008 um þátttöku Bandalagsins í rannsóknar- og þróunaráætlunum nokkurra aðildarríkja um að auka lífsgæði eldra fólks með notkun nýrrar upplýsinga- og fjarskiptatækni

[en] Decision No 742/2008/EC of the European Parliament and of the Council of 9 July 2008 on the Communitys participation in a research and development programme undertaken by several Member States aimed at enhancing the quality of life of older people through the use of new information and communication technologies

Skjal nr.
32008D0742
Aðalorð
nýting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira