Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
háskólastofnun
ENSKA
academic body
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Samstarf um rannsóknir og þróun, sem fer fram með útvistun á rannsóknum og þróun sem fyrirtækin sáu áður um sjálf, er oft framkvæmt af sérhæfðum fyrirtækjum, rannsókna- eða háskólastofnunum, sem ekki taka virkan þátt í nýtingu niðurstaðnanna. Yfirleitt er að finna í slíkum samningum ákvæði um framsal verkkunnáttu og/eða einkasölu á hugsanlegum niðurstöðum. Þar eð samstarfsaðilarnir bæta hvern annan upp í þessum aðstæðum gildir 1. mgr. 81. gr. ekki.

[en] R & D cooperation by means of outsourcing of previously captive R & D is often carried out by specialised companies, research institutes or academic bodies which are not active in the exploitation of the results. Typically such agreements are combined with a transfer of know-how and/or an exclusive supply clause concerning possible results. Due to the complementary nature of the cooperating parties in these scenarios, Article 81(1) does not apply.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar Leiðbeiningar um gildissvið 81. gr. EB-sáttmálans gagnvart láréttum samstarfssamningum

[en] Commission Notice Guidelines on the applicability of Article 81 of the EC Treaty to horizontal cooperation agreements

Skjal nr.
32001Y0106(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.