Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
háskólastofnun
ENSKA
academic body
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Samstarf um rannsóknir og þróun, sem fer fram með útvistun á rannsóknum og þróun sem fyrirtækin sáu áður um sjálf, er oft framkvæmt af sérhæfðum fyrirtækjum, rannsókna- eða háskólastofnunum, sem ekki taka virkan þátt í nýtingu niðurstaðnanna. Yfirleitt er að finna í slíkum samningum ákvæði um framsal verkkunnáttu og/eða einkasölu á hugsanlegum niðurstöðum.

[en] R & D cooperation by means of outsourcing of previously captive R & D is often carried out by specialised companies, research institutes or academic bodies which are not active in the exploitation of the results. Typically such agreements are combined with a transfer of know-how and/or an exclusive supply clause concerning possible results.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar
Leiðbeiningar um gildissvið 81. gr. EB-sáttmálans gagnvart láréttum samstarfssamningum

[en] Commission Notice
Guidelines on the applicability of Article 81 of the EC Treaty to horizontal cooperation agreements

Skjal nr.
32001Y0106(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira