Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- nýsköpunarferli
- ENSKA
- innovation process
- Svið
- samkeppni og ríkisaðstoð
- Dæmi
-
[is]
Sameiginlega Eurostars-áætlunin skal vera til viðbótar við landsbundnar áætlanir og áætlanir Evrópusambandsins sem eru til stuðnings litlum og meðalstórum fyrirtækjum sem leggja stund á rannsóknir og þróun í nýsköpunarferli sínu.
- [en] The Eurostars Joint Programme shall complement existing national and European Union programmes aimed at supporting R & D performing SMEs in their innovation process.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 743/2008/EB frá 9. júlí 2008 um þátttöku Bandalagsins í rannsóknar- og þróunaráætlun nokkurra aðildarríkja um stuðning við lítil og meðalstór fyrirtæki sem stunda rannsóknir og þróun
- [en] Decision No 743/2008/EC of the European Parliament and of the Council of 9 July 2008 on the Communitys participation in a research and development programme undertaken by several Member States aimed at supporting research and development performing small and medium-sized enterprises
- Skjal nr.
- 32008D0743
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.