Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hugverkaréttindi sem nytjaleyfi nær til
ENSKA
licensed intellectual property rights
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Þrátt fyrir að hópundanþágan eigi aðeins við á meðan tæknin er nothæf og í fullu gildi, geta aðilarnir venjulega samþykkt að láta skuldbindingar um rétthafagreiðslur ná út fyrir gildistíma þeirra hugverkaréttinda sem nytjaleyfið nær til án þess að brjóta ákvæði 1. mgr. 81. gr.
[en] Notwithstanding the fact that the block exemption only applies as long as the technology is valid and in force, the parties can normally agree to extend royalty obligations beyond the period of validity of the licensed intellectual property rights without falling foul of Article 81(1).
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins C 101, 27.4.2004, 2
Skjal nr.
52004XC0427(01)
Aðalorð
hugverkaréttindi - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð