Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðgönguvara
ENSKA
close substitute
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Samruni sem felur í sér fyrirtæki sem hefur lægri markaðshlutdeild en 50% að loknum samruna getur einnig valdið áhyggjum vegna skertrar samkeppni þegar horft er til annarra þátta, líkt og styrks og fjölda samkeppnisaðila, hvort afkastahömlur séu fyrir hendi eða að hvaða marki vörur samrunaaðila eru staðgönguvörur.

[en] A merger involving a firm whose market share will remain below 50 % after the merger may also raise competition concerns in view of other factors such as the strength and number of competitors, the presence of capacity constraints or the extent to which the products of the merging parties are close substitutes.

Rit
[is] Leiðbeiningar um mat á láréttum samrunum samkvæmt reglugerð ráðsins um eftirlit með samfylkingum fyrirtækja

[en] Guidelines on the assessment of horizontal mergers under the Council Regulation on the control of concentrations between undertakings

Skjal nr.
52004XC0205(02)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira