Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samanlögð markaðshlutdeild
ENSKA
combined market share
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Skilyrði er varða markaðshlutdeild

1. Ef undanþágan skv. 3. gr. á að ná til skipafélagasamtaka þarf samanlögð markaðshlutdeild þeirra á viðkomandi markaði, sem þau starfa á, að vera undir 30%, reiknað út sem heildarmagns vöru sem flutt er í farmtonnum eða jafngildum tuttugu feta einingum.


[en] Conditions relating to market share

1. In order for a consortium to qualify for the exemption provided for in Article 3, the combined market share of the consortium members in the relevant market upon which the consortium operates shall not exceed 30% calculated by reference to the total volume of goods carried in freight tonnes or 20-foot equivalent units.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 906/2009 frá 28. september 2009 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga, ákvarðana og samstilltra aðgerða milli áætlunarskipafélaga (skipafélagasamtaka)

[en] Commission Regulation (EC) No 906/2009 of 28 September 2009 on the application of Article 81(3) of the Treaty to certain categories of agreements, decisions and concerted practices between liner shipping companies (consortia)

Skjal nr.
32009R0906
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,sameiginleg markaðshlutdeild´ en færslu breytt 2012.

Aðalorð
markaðshlutdeild - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira