Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eigandi hlutdeildarskírteina
ENSKA
unit-holder
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þar sem samruni eða skipting höfuðsjóðs getur tekið gildi innan 60 daga, getur fresturinn fyrir fylgisjóðinn til að sækja um og fá samþykki fyrir ný fjárfestingaráform sín og til að veita eigendum hlutdeildarskírteina fylgisjóðsins rétt til að óska eftir endurkaupum eða innlausn innan 30 daga í undantekningartilvikum verið of stuttur til að fylgisjóðurinn geti komist að því fyrir víst hversu margir af eigendum hlutdeildarskírteina fylgisjóðsins munu óska eftir innlausn.

[en] Since a merger or division of the master UCITS may become effective within 60 days, the time limit for the feeder UCITS to apply for and obtain approval of its new investment intentions and to grant the unit-holders of the feeder UCITS the right to request repurchase or redemption within 30 days, may in exceptional circumstances be too short to allow the feeder UCITS to know for sure how many of its unit-holders will request redemption.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/44/ESB frá 1. júlí 2010 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB að því er varðar tiltekin ákvæði varðandi samruna sjóða, skipan höfuðsjóða og fylgisjóða og tilkynningaraðferð

[en] Commission Directive 2010/44/EU of 1 July 2010 implementing Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council as regards certain provisions concerning fund mergers, master-feeder structures and notification procedure

Skjal nr.
32010L0044
Aðalorð
eigandi - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
unitholder

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira