Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framleiðsla
ENSKA
production
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Framleiðslan á lífrænt ræktuðum prótínjurtum annar ekki eftirspurn. Einkum er bæði eigindlegt og megindlegt framboð á lífrænt ræktuðu prótíni á markaði Sambandsins ekki ennþá nægilegt til að uppfylla næringarþarfir svína og alifugla sem eru alin á lífrænum býlum.

[en] The production of organic protein crops lags behind demand. In particular organic protein supply is still not sufficiently available in qualitative and quantitative terms on the Union market to meet the nutritional requirements of porcine and poultry animals raised on organic farms.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 505/2012 frá 14. júní 2012 um breytingu og leiðréttingu á reglugerð (EB) nr. 889/2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænna vara að því er varðar lífræna framleiðslu, merkingar og eftirlit

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 505/2012 of 14 June 2012 amending and correcting Regulation (EC) No 889/2008 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 834/2007 on organic production and labelling of organic products with regard to organic production, labelling and control

Skjal nr.
32012R0505
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira