Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Fyrsta stigs dómstóllinn
ENSKA
Court of First Instance
DANSKA
Retten i Første Instans, De Europæiske Fællesskabers Ret i Første Instans, Førsteinstansretten
SÆNSKA
förstainstansrätten
FRANSKA
tribunal de première instance, Tribunal de première instance des Communautés européennes, TPICE
ÞÝSKA
Gericht erster Instanz, Gericht erster Instanz der Europäischen Gemeinschaften
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Evrópuþingið skal skipa umboðsmann sem hefur umboð til að taka við kvörtunum frá borgurum Sambandsins eða einstaklingum eða lögaðilum, sem hafa búsetu eða skráða skrifstofu í aðildarríki, vegna óvandaðra stjórnsýsluhátta stofnana eða aðila Bandalagsins, með þeirri undantekningu að ekki er hægt að leggja fram kvörtun vegna meðferðar Dómstólsins og Fyrsta stigs dómstólsins á dómsvaldi sínu.

[en] The European Parliament shall appoint an Ombudsman empowered to receive complaints from any citizen of the Union or any natural or legal person residing or having its registered office in a Member State concerning instances of maladministration in the activities of the Community institutions or bodies, with the exception of the Court of Justice and the Court of First Instance acting in their judicial role.

Rit
[is] SÁTTMÁLINN UM EVRÓPUSAMBANDIÐ
[en] TREATY ON EUROPEAN UNION
Skjal nr.
11992M Maastricht
Athugasemd
Áður þýtt sem ,Dómstóllinn á fyrsta dómstigi´ en breytt 2008. Hér er vísað í sérstakan dómstól Evrópubandalaganna.

Sjá einnig Almenna dómstólinn (General Court of the European Union) sem er núverandi heiti þessa dómstóls.

Aðalorð
dómstóll - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
Court of First Instance of the European Communities
CFI