Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingaskipti
ENSKA
exchange of information
FRANSKA
échange d´information, échange de renseignements
ÞÝSKA
Informationsaustausch
Samheiti
[en] information sharing, sharing of information
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] ... bæta og, þar sem nauðsyn krefur, koma á samskiptaleiðum milli lögbærra yfirvalda sinna, embætta og stofnana í því skyni að greiða fyrir öruggum og hröðum upplýsingaskiptum um alla þætti þeirra brota sem samningur þessi tekur til, meðal annars, telji hlutaðeigandi aðildarríki það viðeigandi, tengsl við aðra glæpastarfsemi;

[en] To enhance and, where necessary, to establish channels of communication between their competent authorities, agencies and services in order to facilitate the secure and rapid exchange of information concerning all aspects of the offences covered by this Convention, including, if the States Parties concerned deem it appropriate, links with other criminal activities;

Rit
[is] Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn fjölþjóðlegri, skipulagðri glæpastarfsemi, 12.-15.12.2000

[en] United Nations Convention against Transnational Organized Crime

Skjal nr.
T03Sglæpastarfsemi
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
information exchange

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira