Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnaðgerð
ENSKA
countermeasure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... leiða og aðferða sem menn, er grunaðir eru um að vera þátttakendur í brotum sem samningur þessi tekur til, nota, meðal annars í gegnumferðarríkjum, og til viðeigandi gagnaðgerða;

[en] ... Routes and techniques used by persons suspected of involvement in offences covered by this Convention, including in transit States, and appropriate countermeasures;

Skilgreining
heimil viðbrögð ríkja við ætluðu þjóðréttarbroti sem ekki jafngildir vopnaðri árás. Slíkar gagnaðgerðir mega eftir atvikum fela í sér háttsemi sem teldist þjóðréttarbrot ef ekki lægi fyrir meint þjóðréttarbrot þess ríkis sem gagnaðgerð beinist að ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn fjölþjóðlegri, skipulagðri glæpastarfsemi, 12.-15.12.2000

[en] United Nations Convention against Transnational Organized Crime

Skjal nr.
T03Sglæpastarfsemi
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
counter-measure

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira