Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gerð sem ekki er bindandi
ENSKA
non-binding act
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Tilvísun í meginmáli bindandi gerðar í gerð sem ekki er bindandi skal ekki hafa þau áhrif að sú síðarnefnda verði bindandi. Ef þeir sem móta gerðina kjósa að binda efni gerðarinnar sem ekki er bindandi, að hluta eða í heild, skal setja ákvæði hennar fram sem hluta af bindandi gerðinni, eftir föngum.

[en] A reference made in the enacting terms of a binding act to a non-binding act shall not have the effect of making the latter binding. Should the drafters wish to render binding the whole or part of the content of the non-binding act, its terms should as far as possible be set forth as part of the binding act.

Skilgreining
gerð: afleidd lög eða reglur frá þar til bærri alþjóðastofnun, t.d. EB-reglugerð, EB-tilskipun eða EB-ákvöð frá stofnunum ESB
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)


Rit
[is] Samstarfssamningur milli stofnana frá 22. desember 1998 um sameiginlegar viðmiðunarreglur um gæði við samningu á löggjöf Bandalagsins

[en] Interinstitutional Agreement of 22 December 1998 on common guidelines for the quality of drafting of Community legislation

Skjal nr.
31999Y0317(01)
Aðalorð
gerð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira