Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
neikvæð ákvörðun
ENSKA
negative decision
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Ekki skal afturkalla aðgang að vinnumarkaði meðan á kærumeðferð stendur, þegar kæra vegna neikvæðrar ákvörðunar við venjulega málsmeðferð hefur áhrif til frestunar, fyrr en neikvæð ákvörðun í kærumálinu hefur verið tilkynnt.

[en] Access to the labour market shall not be withdrawn during appeals procedures, where an appeal against a negative decision in a regular procedure has suspensive effect, until such time as a negative decision on the appeal is notified.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2003/9/EB frá 27. janúar 2003 um lágmarkskröfur varðandi móttöku hælisleitenda

[en] Council Directive 2003/9/EC of 27 January 2003 laying down minimum standards for the reception of asylum seekers

Skjal nr.
32003L0009
Aðalorð
ákvörðun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira