Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðurkennd dómaframkvæmd
ENSKA
settled case-law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samkvæmt viðurkenndri dómaframkvæmd nær hugtakið viðskipti líka til tilvika þar sem samningar eða aðgerðir hafa áhrif á samkeppnisskipan markaðarins.

[en] According to settled case law the concept of "trade" also encompasses cases where agreements or practices affect the competitive structure of the market.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar
Viðmiðunarreglur um hugtakið áhrif á viðskipti í 81. og 82. gr. sáttmálans

[en] Commission Notice
Guidelines on the effect on trade concept contained in Articles 81 and 82 of the Treaty

Skjal nr.
52004XC0427(06)
Aðalorð
dómaframkvæmd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira