Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eignarskattur
ENSKA
net wealth tax
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Samkvæmt upplýsingunum, sem lagðar eru fram, eru alþjóðleg viðskiptafélög skattlögð á annan hátt en önnur fyrirtæki með takmarkaða ábyrgð. Í skilningi stofnunarinnar er mismunurinn eftirfarandi:

Tekjuskattur félaga er 5% í stað almenns skatthlutfalls sem er 30%.
Alþjóðleg viðskiptafélög eru undanþegin eignaskatti. Að öllu jöfnu þurfa íslensk fyrirtæki að greiða 1,2% eignaskatt.

[en] According to the information submitted, ITCs are taxed differently than other undertakings with limited liability. As the Authority understands, the differences are:

The corporate income tax at 5 per cent instead of the general tax rate of 30 per cent.
ITCs are exempted from net wealth tax. Normally Icelandic companies are subject to a net wealth tax of 1,2 per cent.

Rit
[is] Tilkynning frá Eftirlitsstofnun EFTA, , skv. 2. mgr. 1. gr. bókunar 3 við samninginn um eftirlitsstofnun og dómstól, til annarra EFTA-ríkja, aðildarríkja ESB og aðila sem eiga hagsmuna að gæta vegna skattlagningar alþjóðlegra viðskiptafélaga (ITC) á Íslandi

[en] EFTA Surveillance Authority notice pursuant to Article 1(2) of Protocol 3 of the Surveillance and Court Agreement, to other EFTA States, EU Member States and interested parties concerning taxation of International Trading Companies in Iceland

Skjal nr.
EFTA-sa018pe
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira