Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- haffærisskírteini
- ENSKA
- certificate of waterworthiness
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Þegar skipi er lagt, í samræmi við 1. mgr., skal eigandi senda öll skjöl viðkomandi því skipi, svo sem haffærisskírteini og flutningaleyfi, til stjórnar viðkomandi sjóðs.
- [en] Where a vessel is laid up in accordance with paragraph 1, the owner shall forward to the authority of the relevant fund all documents relating to that vessel, such as the certificate of waterworthiness and transport licence.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 1102/89 frá 27. apríl 1989 um sérstakar ráðstafanir vegna framkvæmdar reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1101/89 um skipulagsumbætur í flutningum á skipgengum vatnaleiðum
- [en] Commission Regulation (EEC) No 1102/89 of 27 April 1989 laying down certain measures for implementing Council Regulation (EEC) No 1101/89 on structural improvements in inland waterway transport
- Skjal nr.
- 31989R1102
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- ENSKA annar ritháttur
- certificate of seaworthiness
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.