Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ræðisstofnun
ENSKA
consular post
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
[is] ... ræðisskrifstofa: sendiráð eða ræðisstofnun aðildarríkis, sem hefur heimild til að gefa út vegabréfsáritanir og sem sendiræðiserindreki veitir forstöðu, eins og skilgreint er í Vínarsamningnum um ræðissamband frá 24. apríl 1963, ...

[en] ... consulate means a Member States diplomatic mission or a Member States consular post authorised to issue visas and headed by a career consular officer as defined by the Vienna Convention on Consular Relations of 24 April 1963;

Rit
[is] Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
[en] Regulation (EC) No 810/2009 of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 establishing a Community Code on Visas (Visa Code)

Skjal nr.
Diplo
Athugasemd
Áður þýtt sem ,ræðisskrifstofa´ en breytt 2010 til samræmis við orðnotkun í Vínarsamningnum um ræðissamband frá 1963. Ath. þó að áfram verður notað heitið Sameiginleg fyrirmæli til sendiráða og ræðisskrifstofa.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira