Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fylgifé með fasteign
ENSKA
property accessory to immovable property
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Í öllum tilvikum felur hugtakið í sér fylgifé með fasteign, búfé og tæki, sem notuð eru í landbúnaði og við skógrækt, réttindi varðandi landeignir samkvæmt reglum einkamálaréttar, afnotarétt af fasteign og rétt til breytilegrar eða fastrar þóknunar sem endurgjald fyrir hagnýtingu eða rétt til hagnýtingar á námum, lindum og öðrum náttúruauðlindum.
[en] The term shall in any case include property accessory to immovable property, livestock and equipment used in agriculture and forestry, rights to which the provisions of general law respecting landed property apply, usufruct of immovable property and rights to variable or fixed payments as consideration for the working of, or the right to work, mineral deposits, sources and other natural resources.
Rit
Samningur milli Íslands og Lýðveldisins Búlgaríu til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur
Skjal nr.
FJR 08 Samn Búlg-Ísl-tvísk
Aðalorð
fylgifé - orðflokkur no. kyn hk.