Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verðmætisaukning
ENSKA
capital appreciation
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir geta veitt stöðugu tekjustreymi til fjárfesta sem reiða sig á það reglulega sjóðstreymi sem evrópskur langtímafjárfestingarsjóður getur veitt, þó að þeir útvegi minna lausafé en hægt er að fá með fjárfestingum í framseljanlegum verðbréfum. Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir geta líka boðið góð tækifæri til verðmætisaukningar til lengri tíma fyrir fjárfesta sem njóta ekki stöðugs tekjustreymis.

[en] While providing less liquidity than investments in transferable securities, ELTIFs can provide a steady income stream for individual investors that rely on the regular cash flow that an ELTIF can produce. ELTIFs can also offer good opportunities for capital appreciation over time for those investors not receiving a steady income stream.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/760 frá 29. apríl 2015 um evrópska langtímafjárfestingarsjóði

[en] Regulation (EU) 2015/760 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2015 on European long-term investment funds

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira