Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sala eignar
ENSKA
alienation of property
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Til skatta á tekjur eða fjármagn skulu teljast allir skattar af heildartekjum, af heildarfjármagni eða af einstökum liðum tekna eða fjármagns, þar á meðal eru skattar á hagnað vegna sölu eignar, fasteignaskattar, skattar á arf og gjafir eða skattar svipaðrar tegundar, skattar á heildarfjárhæð kaups eða fastra launa sem fyrirtæki greiða svo og skattar á verðmætisaukningu fjármagns.

[en] There shall be regarded as taxes on income or on capital all taxes imposed on total income, on total capital or on elements of income or of capital, including taxes on gains from the alienation of property, taxes on estates, inheritances and gifts, or substantially similar taxes, taxes on the total amounts of wages or salaries paid by enterprises, as well as taxes on capital appreciation.

Rit
[is] SAMNINGUR UM ORKUSÁTTMÁLA

[en] THE ENERGY CHARTER TREATY

Skjal nr.
UÞM2015020013
Aðalorð
sala - orðflokkur no. kyn kvk.