Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaðsstyrkur
ENSKA
market power
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Með hliðsjón af því hversu samstarf getur verið fjölbreytt og hve ólík áhrif það getur haft á ólíkar markaðsaðstæður er ómögulegt að setja almenn viðmiðunarmörk fyrir markaðshlutdeild þar sem gert er ráð fyrir að markaðsstyrkur, sem fara út fyrir þau, nægi til að valda samkeppnishamlandi áhrifum.

[en] Given the variety of cooperation types and the different effects they may cause in different market situations, it is impossible to give a general market share threshold above which sufficient market power for causing restrictive effects can be assumed.

Rit
[is] Tilkynning Eftirlitsstofnunar EFTA um leiðbeiningar um gildi 53. gr. EES-samningsins gagnvart láréttum samstarfssamningum

[en] EFTA SURVEILLANCE AUTHORITY NOTICE
Guidelines on the applicability of Article 53 of the EEA Agreement to horizontal cooperation agreements

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira