Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
álit
ENSKA
opinion
Samheiti
álitsgerð
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að tryggja trausta stjórnun skal taka saman skrá yfir umbeðin álit og álit að eigin frumkvæði sem eru almenningi aðgengileg og gerir kleift að fylgjast með framvindu þessara álita.

[en] To ensure sound management, a register of requested and own-initiative opinions should be established, which is accessible to the public and allows the progress of requests for opinions and own-initiative opinions to be followed.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1304/2003 frá 11. júlí 2003 um þá málsmeðferð sem Matvælaöryggisstofnun Evrópu skal nota þegar beiðnum um vísindalegar álitsgerðir er vísað til hennar

[en] Commission Regulation (EC) No 1304/2003 of 11 July 2003 on the procedure applied by the European Food Safety Authority to requests for scientific opinions referred to it

Skjal nr.
32003R1304
Athugasemd
Leyfilegt er að nota fleirtöluna álit í þessu samhengi þegar það á við.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira