Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
allsherjarfundur
ENSKA
plenary meeting
DANSKA
plenum, plenumforsamling
SÆNSKA
plenum, plenarsammanträde
FRANSKA
assemblée plénière
ÞÝSKA
Plenum, Plenarsitzung, Vollversammlung, Plenarversammlung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í lok hvers allsherjarfundar er kosinn formaður til að stýra öllum allsherjarfundum, sérstökum vinnuhópum og öðrum undirnefndum sem kunna að vera stofnaðar á tímabilinu fram að lokum næsta árlega allsherjarfundar.
...
Stjórnsýsluaðstoð er nauðsynleg fyrir skilvirka stjórnsýslu vottunarkerfisins. Ræða ætti fyrirkomulag og hlutverk slíkrar aðstoðar á fyrsta allsherjarfundi eftir samþykki allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna.

[en] At the end of each Plenary meeting, a Chair would be elected to preside over all Plenary meetings, ad hoc working groups and other subsidiary bodies, which might be formed until the conclusion of the next annual Plenary meeting.
...
For the effective administration of the Certification Scheme, administrative support will be necessary. The modalities and functions of that support should be discussed at the first Plenary meeting, following endorsement by the UN General Assembly.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2368/2002 frá 20. desember 2002 um framkvæmd á vottunarkerfi Kimberley-ferlisins vegna alþjóðlegra viðskipta með óslípaða demanta

[en] Council Regulation (EC) No 2368/2002 of 20 December 2002 implementing the Kimberley Process certification scheme for the international trade in rough diamonds

Skjal nr.
32002R2368
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira