Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innra rými
ENSKA
interior
Svið
vélar
Dæmi
[is] ... frávarmahitakerfi: hvers konar búnaður sem nýtir frávarma hreyfilsins, sem notaður er til þess að knýja ökutækið, til að hita innra rými ökutækisins en varmaberinn getur verið vatn, olía eða loft;
[en] ... "Waste-heat heating system" means any type of device using the waste heat from the engine used for propulsion of the vehicle to increase the temperature of the interior of the vehicle, this may include water, oil or air as the transfer medium.
Skilgreining
sá hluti ökutækis að innanverðu sem er notaður til að hýsa ökumann, farþega og/eða farm
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 292, 9.11.2001, 21
Skjal nr.
32001L0056
Aðalorð
rými - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira