Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varmaberi
ENSKA
heat transfer medium
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Þessi reglugerð gildir ekki um ... loftræstisamstæður sem hafa eimsvala eða eimi, eða hvoru tveggja, sem ekki notast við loft sem varmabera.

[en] This Regulation shall not apply to ... air conditioners of which the condensor- or evaporator-side, or both, do not use air for heat transfer medium.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 626/2011 frá 4. maí 2011 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar loftræstisamstæðna

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 626/2011 of 4 May 2011 supplementing Directive 2010/30/EU of the European Parliament and of the Council with regard to energy labelling of air conditioners

Skjal nr.
32011R0626
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
heat transfer agent

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira