Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brennsluhitari
ENSKA
combustion heater
Svið
vélar
Dæmi
[is] Vegna tækniframfara eru margar gerðir ökutækja nú búnar brennsluhiturum, sem venjulega brenna dísilolíu, bensíni eða fljótandi jarðolíugasi, til þess að hita upp farþegarými (t.d. hópbifreiða), hleðslurými (t. d. vörubifreiða og eftirvagna) eða svefnrými (t.d. vörubifreiða og húsbíla) þannig að upphitunin sé hagkvæm og án þess hávaða og útblásturs lofttegunda sem fylgir því þegar knúningsvélin er í gangi en ökutækið í kyrrstöðu.

[en] In the light of technical progress, combustion heaters, usually fuelled by diesel, petrol or liquefied petroleum gas, are now fitted to many types of vehicle in order to provide heat for the passenger compartment (e.g. of buses), the load area (e.g. of trucks and trailers) or the sleeping compartment (e.g. of trucks and motor caravans) so that heat can be provided efficiently and without the noise and gaseous emissions associated with running the propulsion engine when the vehicle is parked.

Skilgreining
búnaður sem notar með beinum hætti fljótandi eða loftkennt eldsneyti en ekki frávarma hreyfilsins sem notaður er til að knýja ökutækið

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/56/EB frá 27. september 2001 um hitakerfi fyrir vélknúin ökutæki og eftirvagna þeirra, breytingu á tilskipun ráðsins 70/156/EBE og niðurfellingu á tilskipun ráðsins 78/548/EBE

[en] Directive 2001/56/EC of the European Parliament and of the Council of 27 September 2001 relating to heating systems for motor vehicles and their trailers, amending Council Directive 70/156/EEC and repealing Council Directive 78/548/EEC

Skjal nr.
32001L0056
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira