Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- Sirenac-upplýsingakerfi
- ENSKA
- Sirenac information system
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Aðildarríkin skulu kveða á um upplýsingaskipti og samstarf milli lögbærra yfirvalda þeirra og lögbærra yfirvalda allra annarra aðildarríkja og viðhalda áunnum tengslum milli lögbærra yfirvalda þeirra, framkvæmdastjórnarinnar og upplýsingakerfisins Sirenac sem komið var upp í St. Malo í Frakklandi.
- [en] Member States shall maintain provisions for the exchange of information and cooperation between their competent authority and the competent authorities of all other Member States and maintain the established operational link between their competent authority, the Commission and the Sirenac information system set up in St Malo, France.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/106/EB frá 19. desember 2001 um breytingu á tilskipun ráðsins 95/21/EB um hvernig alþjóðlegum stöðlum um öryggi skipa, mengunarvarnir, aðbúnað og vinnuskilyrði um borð í þeim er framfylgt (hafnarríkiseftirlit) að því er varðar skip sem nota hafnir innan Bandalagsins og sigla á skipaleiðum sem heyra undir lögsögu aðildarríkjanna
- [en] Directive 2001/106/EC of the European Parliament and of the Council of 19 December 2001 amending Council Directive 95/21/EC concerning the enforcement, in respect of shipping using Community ports and sailing in the waters under the jurisdiction of the Member States, of international standards for ship safety, pollution prevention and shipboard living and working conditions (Port State control)
- Skjal nr.
- 32001L0106
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.