Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fríholt
ENSKA
fender
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Búlkastöðvar skulu eingöngu taka á móti búlkaskipum til að lesta eða losa fastan búlkafarm ef þau geta með öruggum hætti lagst að bryggju með fram lestunar- eða losunaraðstöðunni, að teknu tilliti til dýptar vatnsins í skipalæginu, hámarksstærða skips, fyrirkomulags legufæra, fríholta, öryggis við aðkomu og hugsanlegra hindrana við lestun eða losun.
[en] Terminals shall only accept bulk carriers for loading or unloading of solid bulk cargoes at their terminal that can safely berth alongside the loading or unloading installation, taking into consideration water depth at the berth, maximum size of the ship, mooring arrangements, fendering, safe access and possible obstructions to loading or unloading operations.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 13, 16.1.2002, 19
Skjal nr.
32001L0096
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira