Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skráningarhöfn
ENSKA
port of registry
DANSKA
registreringshavn
SÆNSKA
registreringshamn
FRANSKA
port d´enregistrement, port d´immatriculation
ÞÝSKA
Registerhafen
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] 3. Í vöktunaráætluninni skulu vera tæmandi og gagnsæ gögn um vöktunaraðferðina fyrir hlutaðeigandi skip og í henni skulu koma fram a.m.k. eftirfarandi þættir:

a) auðkenni og tegund skips, þ.m.t. heiti þess, IMO-auðkennisnúmer, skráningarhöfn eða heimahöfn og nafn skipseiganda, ...

[en] 3. The monitoring plan shall consist of a complete and transparent documentation of the monitoring method for the ship concerned and shall contain at least the following elements:

(a) the identification and type of the ship, including its name, its IMO identification number, its port of registry or home port, and the name of the shipowner;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/757 frá 29. apríl 2015 um vöktun, skýrslugjöf og sannprófun á losun koltvísýrings frá sjóflutningum og um breytingu á tilskipun 2009/16/EB

[en] Regulation (EU) 2015/757 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2015 on the monitoring, reporting and verification of carbon dioxide emissions from maritime transport, and amending Directive 2009/16/EC

Skjal nr.
32015R0757
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,heimahöfn´, en það er þýðing á ,home port´; breytt 2015.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
registration port

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira