Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsyfirvald hafnarríkis
ENSKA
port State control authority
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þar sem gagnsæi upplýsinga og upplýsingaskipti hagsmunaaðila, svo og aðgangur almennings að upplýsingum, eru meðal mikilvægustu leiða til að koma í veg fyrir sjóslys skulu viðurkenndar stofnanir láta eftirlitsyfirvöldum hafnarríkis í té allar viðeigandi, lögboðnar upplýsingar um ástand skipa í þeirra flokki og gera þær aðgengilegar almenningi.

[en] Since transparency and exchange of information between interested parties, as well as public right of access to information, are fundamental tools for preventing accidents at sea, recognised organisations should provide all relevant statutory information concerning the conditions of the ships in their class to the port State control authorities and make it available to the general public.

Skilgreining
lögbært yfirvald aðildarríkis sem hefur umboð til að beita eftirlitsákvæðum tilskipunar 95/21/EB

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 391/2009 frá 23. apríl 2009 um sameiginlegar reglur og staðla fyrir stofnanir sem sjá um skipaskoðun og -eftirlit (endurútgefin)

[en] Regulation (EC) No 391/2009 of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 on common rules and standards for ship inspection and survey organisations (Recast)

Skjal nr.
32009R0391
Aðalorð
eftirlitsyfirvald - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira