Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vængtankur
ENSKA
top-side tank
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] ... búlkaskip merkir hér hið sama og í reglugerð IX/1.6 í SOLAS-samþykktinni frá 1974 og í túlkun 6. ályktunar SOLAS-ráðstefnunnar sem haldin var 1997, þ.e.:
skip með einföldu þilfari, vængtönkum og húftönkum í lestarrými og aðallega ætlað til flutninga á föstum búlkafarmi, eða ...
[en] ... "bulk carrier" shall bear the meaning given to it in Regulation IX/1.6 of the 1974 SOLAS Convention and interpreted by Resolution 6 of the 1997 SOLAS Conference, namely:
a ship constructed with single deck, top-side tanks and hopper-side tanks in cargo spaces and intended primarily to carry dry cargo in bulk, or ...
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 13, 16.1.2002, 9
Skjal nr.
32001L0096
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira