Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innri stjórnun
ENSKA
internal management activities
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Fyrirtæki, sem hefur staðfestu í einu aðildarríki og sendir launþega til að starfa á yfirráðasvæði annars aðildarríkis og sinnir eingöngu innri stjórnun í fyrrnefnda aðildarríkinu, fellur ekki undir ákvæði 1-liðar 1. mgr. 14. gr. reglugerðar (EBE) nr. 1408/71.

[en] In particular, an undertaking which is established in a Member State and which posts workers to the territory of another Member State and engages in purely internal management activities in the first Member State may not invoke the provisions of Article 14(1)(a) of Regulation (EEC) No 1408/71;

Rit
[is] Ákvörðun nr. 181 frá 13. desember 2000 um túlkun 14. gr. (1. mgr.), 14. gr. a (1. mgr.) og 14. gr. b (1. og 2. mgr.) í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1408/71 um löggjöf sem gildir um starfsmenn sem starfa utan aðalstöðvanna og sjálfstætt starfandi einstaklinga sem vinna tímabundið utan lögbærs ríkis

[en] Decision No 181 of 13 December 2000 concerning the interpretation of Articles 14(1), 14a(1) and 14b(1) and (2) of Council Regulation (EEC) No 1408/71 on the legislation applicable to posted workers and self-employed workers temporarily working outside the competent State

Skjal nr.
32001D0891
Aðalorð
stjórnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira