Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirstjórn
ENSKA
administration
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til þess að ákvarða, ef nauðsyn ber til og í vafamálum, hvort fyrirtæki stundar alla jafna umtalsverða starfsemi á yfirráðasvæði aðildarríkisins þar sem það hefur staðfestu, ber þar til bærri stofnun í því ríki að athuga hvað einkenni starfsemi fyrirtækisins, þ.m.t. staðinn þar sem fyrirtækið hefur skráða skrifstofu og yfirstjórn, fjölda skrifstofufólks í aðildarríkinu þar sem það hefur staðfestu og í hinu aðildarríkinu, ...

[en] In order, where necessary and in cases of doubt, to determine whether an undertaking habitually carries on significant activities in the territory of the Member State in which it is established, the competent institution in the latter is required to examine all the criteria characterising the activities carried on by that undertaking, including the place where the undertaking has its registered office and administration, the number of administrative staff working in the Member State in which it is established and in the other Member State, ...

Rit
[is] Ákvörðun nr. 181 frá 13. desember 2000 um túlkun 14. gr. (1. mgr.), 14. gr. a (1. mgr.) og 14. gr. b (1. og 2. mgr.) í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1408/71 um löggjöf sem gildir um starfsmenn sem starfa utan aðalstöðvanna og sjálfstætt starfandi einstaklinga sem vinna tímabundið utan lögbærs ríkis

[en] Decision No 181 of 13 December 2000 concerning the interpretation of Articles 14(1), 14a(1) and 14b(1) and (2) of Council Regulation (EEC) No 1408/71 on the legislation applicable to posted workers and self-employed workers temporarily working outside the competent State

Skjal nr.
32001D0891
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira