Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farandsendiherra
ENSKA
roving ambassador
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Hér að framan segir að í sérstakri sendinefnd geti verið einn maður, sbr. 9. gr. New York-samn. ''69. Í flokki einsmanns sendinefnda má telja svonefnda farandsendiherra. Sum ríki hafa sérstaka embættismenn, með ambassadors-nafnbót, sem hafa það hlutverk að fara í sendiferðir til annarra ríkja til viðræðna þar. Slíkir starfsmenn nefnast á ensku "roving ambassador" eða "ambassador at large", en á frönsku "ambassadeur itinérant". Á íslensku hafa þessir embættismenn verið nefndir farandsendiherrar (sjá til samanburðar II.H.1. og 2. um heimasendiherra). Í raun er farandsendiherra "sérstök eins manns sendinefnd".

Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 60
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira