Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fléttur
ENSKA
lichen
DANSKA
laver
SÆNSKA
lavar
FRANSKA
lichen, lichens
ÞÝSKA
Flechte
LATÍNA
Lichenes
Samheiti
skófir
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Allar að mestu leyti heilar, sundurhlutaðar eða skornar plöntur, plöntuhlutar, þörungar, sveppir eða fléttur, á óunnu formi, oftast þurrkað en stundum ferskt.

[en] All mainly whole, fragmented or cut plants, plant parts, algae, fungi, lichen in an unprocessed, usually dried, form, but sometimes fresh.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/24/EB frá 31. mars 2004 um breytingu, að því er varðar hefðbundin náttúrulyf, á tilskipun 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Directive 2004/24/EC of the European Parliament and of the Council of 31 March 2004 amending, as regards traditional herbal medicinal products, Directive 2001/83/EC on the Community code relating to medicinal products for human use

Skjal nr.
32004L0024
Athugasemd
Skóf er samheiti við fléttu en sú hefð hefur komist á í grasafræði að nota heitið fléttur yfir þennan hóp lífvera fremur en heitið skófir. Orðliðurinn -skóf kemur hins vegar víða fyrir í heitum fléttutegunda, t.d. engjaskóf, geitaskóf o.fl.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
lichens

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira