Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fléttur
ENSKA
lichen
DANSKA
laver
SÆNSKA
lavar
FRANSKA
lichen, lichens
ÞÝSKA
Flechte
LATÍNA
Lichenes
Samheiti
skófir
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Allar að mestu leyti heilar, sundurhlutaðar eða skornar plöntur, plöntuhlutar, þörungar, sveppir eða fléttur, á óunnu formi, oftast þurrkað en stundum ferskt.

[en] All mainly whole, fragmented or cut plants, plant parts, algae, fungi, lichen in an unprocessed, usually dried, form, but sometimes fresh.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/24/EB frá 31. mars 2004 um breytingu, að því er varðar hefðbundin náttúrulyf, á tilskipun 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Directive 2004/24/EC of the European Parliament and of the Council of 31 March 2004 amending, as regards traditional herbal medicinal products, Directive 2001/83/EC on the Community code relating to medicinal products for human use

Skjal nr.
32004L0024
Athugasemd
Skóf er samheiti við fléttu en sú hefð hefur komist á í grasafræði að nota heitið fléttur yfir þennan hóp lífvera fremur en heitið skófir. Orðliðurinn -skóf kemur hins vegar víða fyrir í heitum fléttutegunda, t.d. engjaskóf, geitaskóf o.fl.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
lichens