Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
inntekið magn með fæðu
ENSKA
dietary intake
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Hámarksgildi leifa endurspeglar notkun á minnsta magni varnarefna sem nægir til að verja plöntur, þannig að leifarnar verði eins litlar og mögulegt er og viðunandi frá eiturefnafræðilegu sjónarmiði, einkum að því er varðar inntekið magn með fæðu

[en] Maximum residue levels (MRLs) reflect the use of minimum quantities of pesticides to achieve effective protection of plants, applied in such a manner that the amount of residue is the smallest practicable and is toxicologically acceptable, in particular in terms of estimated dietary intake.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/115/EB frá 15. desember 2004 um breytingu á tilskipun ráðsins 90/642/EBE að því er varðar hámarksgildi fyrir tilteknar varnarefnaleifar sem þar eru sett

[en] Commission Directive 2004/115/EC of 15 December 2004 amending Council Directive 90/642/EEC as regards the maximum levels for certain pesticide residues fixed therein

Skjal nr.
32004L0115
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,magn sem berst með fæðu´. Breytt 2005.

Aðalorð
magn - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
magn sem er tekið inn með fæðu

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira