Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vinna á hafi úti
ENSKA
offshore work
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] ... er aðildarríkjunum heimilt, af hlutlægum og tæknilegum ástæðum eða ástæðum sem varða skipulag vinnunnar, að lengja viðmiðunartímabilið, sem um getur í 2. mgr. 16. gr., í tólf mánuði fyrir starfsmenn sem aðallega stunda vinnu á hafi úti.

[en] ... Member States may, for objective or technical reasons or reasons concerning the organisation of work, extend the reference period referred to in Article 16(2) to twelve months in respect of workers who mainly perform offshore work.

Skilgreining
vinna sem er unnin að mestu leyti á eða frá mannvirkjum á hafi úti (þ.m.t. borpöllum), í beinum eða óbeinum tengslum við leit, vinnslu eða nýtingu á jarðefnaauðlindum, þ.m.t. á kolvatnsefnum, og köfun í tengslum við slíka starfsemi, hvort sem hún fer fram frá mannvirki á hafi úti eða frá skipi

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/34/EB frá 22. júní 2000 um breytingu á tilskipun ráðsins 93/104/EB um ákveðna þætti er varða skipulag vinnutíma þannig að hún taki til þeirra geira og starfsemi sem fellur utan gildissviðs þeirrar tilskipunar

[en] Directive 2000/34/EC of the European Parliament and of the Council of 22 June 2000 amending Council Directive 93/104/EC concerning certain aspects of the organisation of working time to cover sectors and activities excluded from that Directive

Skjal nr.
32000L0034
Aðalorð
vinna - orðflokkur no. kyn kvk.