Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farstarfsmaður
ENSKA
mobile worker
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/15/EB frá 11. mars 2002 um skipulag á vinnutíma farstarfsmanna sem sjá um flutninga á vegum ({1>5<1}) er þess krafist að aðildarríkin samþykki ráðstafanir til að takmarka vikulegan hámarksfjölda vinnutíma farstarfsmanna.
[en] Directive 2002/15/EC of the European Parliament and of the Council of 11 March 2002 on the organisation of the working time of persons performing mobile road transport activities requires Member States to adopt measures which limit the maximum weekly working time of mobile workers.
Skilgreining
Starfsmaður í áhöfn hjá fyrirtæki sem rekur flutningaþjónustu fyrir farþega eða vörur á vegum, í lofti eða á skipgengum vatnaleiðum. (300L0034)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 102, 11.4.2006, 1
Skjal nr.
32006R0561
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.