Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftir barnsburð
ENSKA
post-partum
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Fósturlát og fósturmissir hefur oft verið sett í samband við það að þungaðar konur hafa orðið fyrir váhrifum af blýi, en engin vísbending er um að það eigi enn við miðað við núgildandi, viðurkenndan áhættustaðal. Sterkar vísbendingar eru um að váhrif af blýi, bæði í legi og eftir barnsburð, geti haft áhrif á þroska barnsins, einkum í taugakerfi og blóðmyndandi líffærum.

[en] Historically, exposure of pregnant women to lead is associated with abortions and miscarriages, but there is no indication that this is still relevant at current accepted standards for exposure. There are strong indications that exposure to lead, both intra-uterine and post-partum, leads to developmental problems, especially of the nervous system and the blood-forming organs.

Rit
Orðsending framkvæmdastjórnarinnar, 5.10.2000, 29
Skjal nr.
52000DC0466
Önnur málfræði
forsetningarliður