Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurnýtingarstöð
ENSKA
recovery facility
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Áætlaður tími fyrir tilflutninga í 6. reit má ekki vera lengri en eitt ár, nema ef um er að ræða marga tilflutninga til fyrirframsamþykktra endurnýtingastöðva skv. 14. gr. þessarar reglugerðar ...

[en] The intended period of time for shipments in block 6 may not exceed one year, with the exception of multiple shipments to pre-consented recovery facilities according to Article 14 of this Regulation ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2008 frá 15. júlí 2008 um að ljúka við I. viðauka C við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1013/2006 um tilflutning úrgangs

[en] Commission Regulation (EC) No 669/2008 of 15 July 2008 on completing Annex IC of Regulation (EC) No 1013/2006 of the European Parliament and of the Council on shipments of waste

Skjal nr.
32008R0669
Athugasemd
bætt við 2018 vegna endurskoðunar á þýðingu á ,recovery´= ,endurheimt´í umhverfismálum.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
endurheimtustöð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira