Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ökutæki til flutninga á vegum
ENSKA
road transport vehicle
DANSKA
køretøj til vejtransport
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Markmiðið með þessari tilskipun er að örva markaðinn fyrir hrein og orkunýtin ökutæki til flutninga á vegum og einkum þar sem þetta hefði veruleg umhverfisáhrif að hafa áhrif á markaðinn með stöðluð ökutæki sem framleidd eru í miklu magni, s.s. fólksbifreiðar, hópbifreiðar, langferðabifreiðar og vörubifreiðar, með því að tryggja eftirspurn eftir hreinum og orkunýtnum ökutækjum til flutninga á vegum sem er nægilega mikil til að hvetja framleiðendur og iðnaðinn sjálfan til að fjárfesta í og þróa enn frekar ökutæki með litla orkunotkun, losun koltvísýrings og losun mengandi efna.

[en] This Directive aims to stimulate the market for clean and energy-efficient road transport vehicles, and especially since this would have a substantial environmental impact to influence the market for standardised vehicles produced in larger quantities such as passenger cars, buses, coaches and trucks, by ensuring a level of demand for clean and energy-efficient road transport vehicles which is sufficiently substantial to encourage manufacturers and the industry to invest in and further develop vehicles with low energy consumption, CO2 emissions, and pollutant emissions.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/33/EB frá 23. apríl 2009 um að stuðla að notkun á hreinum og orkunýtnum ökutækjum til flutninga á vegum

[en] Directive 2009/33/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 on the promotion of clean and energy-efficient road transport vehicles

Skjal nr.
32009L0033
Aðalorð
ökutæki - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira