Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vatnsafl
ENSKA
hydroelectric power
DANSKA
hydroelektricitet, hydroelektrisk energi
SÆNSKA
vattenkraft
Samheiti
vatnsorka
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu, eigi síðar en 31. júlí ár hvert (ár X), leggja fyrir framkvæmdastjórnina varðandi árið X-1 ... upplýsingar sem varða beitingu 6. mgr. 11. gr. b. í tilskipun 2003/87/EB að því er varðar verkefnistengdar aðgerðir á sviði raforkuframleiðslu með vatnsafli, þar sem framleiðslugetan er meiri en 20 MW.

[en] By 31 July each year (year X), Member States shall submit to the Commission for the year X-1 ... information regarding the application of Article 11b(6) of Directive 2003/87/EC as regards hydroelectric power production project activities with a generating capacity exceeding 20 MW.

Skilgreining
[en] electricity produced from machines that are run by moving water (IATE, ENERGY, 2020)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 525/2013 frá 21. maí 2013 um fyrirkomulag við vöktun og skýrslugjöf að því er varðar losun gróðurhúsalofttegunda og skýrslugjöf að því er varðar aðrar upplýsingar á landsvísu og á vettvangi Sambandsins sem varða loftslagsbreytingar og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 280/2004/EB

[en] Regulation (EU) No 525/2013 of the European Parliament and of the Council of 21 May 2013 on a mechanism for monitoring and reporting greenhouse gas emissions and for reporting other information at national and Union level relevant to climate change and repealing Decision No 280/2004/EC

Skjal nr.
32013R0525
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
hydro-electric power
hydropower

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira