Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hagskýrslugögn
ENSKA
statistical data
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Á hverju ári skal hvert aðildarríki senda framkvæmdastjórninni hagskýrslugögn um löndun fiskafurða á yfirráðasvæði þess úr fiskiskipum Bandalagsins og EFTA ...

[en] Each year each Member State shall submit to the Commission statistical data in respect of the fishery products landed on its territory by Community and EFTA fishing vessels ...

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1921/2006 frá 18. desember 2006 um framlagningu hagskýrslugagna um löndun fiskafurða í aðildarríkjunum og niðurfellingu reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1382/91

[en] Regulation (EC) No 1921/2006 of the European Parliament and of the Council of 18 December 2006 on the submission of statistical data on landings of fishery products in Member States and repealing Council Regulation (EEC) No 1382/91

Skjal nr.
32006R1921
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira