Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
megavattstund
ENSKA
megawatt hour
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Flutningskerfisstjórar skulu reikna út afnotagjald hvers árs af flutningskerfinu fyrir fram. Það skal samsvara áætluðu framlagi á megavattstund sem flutningskerfisstjórar frá þátttökulandi myndu greiða í jöfnunarsjóðinn á grundvelli áætlunar um raforkuflæði yfir landamæri fyrir viðkomandi ár.
[en] The transmission system use fee for each year shall be calculated in advance by the transmission system operators. It shall be set at the estimated contribution per megawatt hour transmission system operators from a participating country would make to the ITC Fund based on projected cross-border flows of electricity for the relevant year.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 233, 3.9.2010, 1
Skjal nr.
32010R0774
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
MWh
ENSKA annar ritháttur
MWh

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira