Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eldsneyti fyrir loftför
ENSKA
aircraft´s supplies
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] 2. Sérstakir vöruflutningar tengjast:

a) verksmiðjum;
b) skipum og loftförum, samkvæmt skilgreiningu í 3. kafla
þessa bálks;
c) sjávarafurðum;
d) vistum og eldsneyti fyrir skip og loftför;

[en] 2. Specific movements of goods are as follows:

(a) industrial plants;
(b) vessels and aircraft, as defined in Chapter 3 of this Title;
(c) sea products;
(d) ships'' and aircraft''s stores and supplies;

Skilgreining
rekstrarvörur fyrir hreyfla, vélar og annan búnað um borð í skipum eða í loftförum, s.s. eldsneyti, olía og smurolía

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1917/2000 2003/EES/6/34 frá 7. september 2000 um tiltekin ákvæði til framkvæmdar á reglugerð ráðsins (EB) nr. 1172/95 að því er varðar hagskýrslur um utanríkisviðskipti

[en] Commission Regulation (EC) No 1917/2000 of 7 September 2000 laying down certain provisions for the implementation of Council Regulation (EC) No 1172/95 as regards statistics on external trade

Skjal nr.
32000R1917
Aðalorð
eldsneyti - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira