Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vistir fyrir loftför
ENSKA
aircraft´s stores
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] ... hvers konar afgreiðslu vista og eldsneytis fyrir skip og loftför til innlendra skipa eða loftfara, sem staðsett eru í höfn eða flugstöð skýrslugjafarríkisins, að því tilskildu að um sé að ræða vörur frá löndum utan bandalagsins sem ekki hafa verið settar í frjálsa dreifingu af tollyfirvöldum og sem falla undir tollafgreiðsluhætti um aðvinnslu innanlands eða vinnslu undir tolleftirliti;


[en] ... any delivery of ships'' and aircraft''s stores and supplies to national vessels or aircraft, which are stationed in a port or airport of the reporting Member State, provided that they are non-Community goods which have not been released by customs for free circulation, placed under inward processing customs arrangements or under arrangements for processing under customs control;


Skilgreining
ýmsar neysluvörur áhafnar og farþega í loftförum

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1917/2000 frá 7. september 2000 um tiltekin ákvæði til framkvæmdar á reglugerð ráðsins (EB) nr. 1172/95 að því er varðar hagskýrslur um utanríkisviðskipti

[en] Commission Regulation (EC) No 1917/2000 of 7 September 2000 laying down certain provisions for the implementation of Council Regulation (EC) No 1172/95 as regards statistics on external trade

Skjal nr.
32000R1917
Aðalorð
vistir - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira