Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vara til upplýsingamiðlunar
ENSKA
carrier of information
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Hagskýrsluvirði vara til upplýsingamiðlunar, s.s. disklinga, tölvusegulbanda, filma, teikninga, hljóð- og myndbanda og geisladiska, sem stunduð eru viðskipti með í því skyni að miðla upplýsingum, byggist á heildarkostnaði varanna, þ.e. ekki eingöngu miðilsins heldur einnig upplýsinganna sem á honum eru.

[en] For the goods used as carriers of information such as floppy disks, computer tapes, films, plans, audio- and videotapes, CD-ROMs, which are traded in order to provide information, the statistical value shall be based on the total cost of the goods, i.e. it shall cover not only the medium but also the information which is carried.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1917/2000 frá 7. september 2000 um tiltekin ákvæði til framkvæmdar á reglugerð ráðsins (EB) nr. 1172/95 að því er varðar hagskýrslur um utanríkisviðskipti

[en] Commission Regulation (EC) No 1917/2000 of 7 September 2000 laying down certain provisions for the implementation of Council Regulation (EC) No 1172/95 as regards statistics on external trade

Skjal nr.
32000R1917
Aðalorð
vara - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira