Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- mánaðarlegar hagskýrslur
- ENSKA
- monthly returns
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
-
[is]
Í mánaðarlegum hagskýrslum um aðgerðirnar sem um getur í a- og b-lið, sem aðildarríkin senda framkvæmdastjórninni, skal tilgreina sendingarlandið ef það er land utan Evrópusambandsins.
- [en] The monthly returns on the transactions referred to in (a) and (b), which are transmitted to the Commission by the Member States, shall include the country of consignment if it is non-EU country.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1917/2000 2003/EES/6/34 frá 7. september 2000 um tiltekin ákvæði til framkvæmdar á reglugerð ráðsins (EB) nr. 1172/95 að því er varðar hagskýrslur um utanríkisviðskipti
- [en] Commission Regulation (EC) No 1917/2000 of 7 September 2000 laying down certain provisions for the implementation of Council Regulation (EC) No 1172/95 as regards statistics on external trade
- Skjal nr.
- 32000R1917
- Aðalorð
- hagskýrsla - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.