Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afleidd röð
ENSKA
derived series
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Setja skal merki um endurskoðun við þær frumraðir eða afleiddu raðir sem endurskoðun breytir á því sundurliðunarstigi sem er birt.

[en] A revision mark shall be assigned to those primary or derived series the results of which, following a revision, have changed at the level of detail released.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1921/2001 frá 28. september 2001 þar sem mælt er fyrir um nákvæmar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2494/95 með tilliti til lágmarksstaðla um endurskoðun á samræmdri vísitölu neysluverðs og breytingu á reglugerð (EB) nr. 2602/2000

[en] Commission Regulation (EC) No 1921/2001 of 28 September 2001 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 2494/95 as regards minimum standards for revisions of the harmonised index of consumer prices and amending Regulation (EC) No 2602/2000

Skjal nr.
32001R1921
Aðalorð
röð - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira