Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landhelgi
ENSKA
territorial sea
DANSKA
søterritorium, ydre territorialfarvand
SÆNSKA
territorialhav, territorialvatten
ÞÝSKA
Küstenmeer
Svið
lagamál
Dæmi
Hann hefur enga eigin landhelgi og tilvist hans hefur ekki áhrif á afmörkun landhelginnar, sérefnahagslögsögunnar né landgrunnsins.

Skilgreining
[is] það sjávarsvæði undan strönd sem hlutaðeigandi ríki hefur fullan og óskoraðan ríkisyfirráðarétt yfir. Réttur yfir l. sætir aðeins takmörkunum skv. þjóðarétti og svæðið spannar nú allt að 12 sjómílur frá grunnlínum landhelginnar, sbr. 3. gr. Hafréttarsáttmála SÞ
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

[en] a belt of sea of a defined breadth not exceeding 12 nautical miles measured from the baselines determined in accordance to the United Nations Convention of Law on the Sea (21013R1253)

Rit
Hafréttarsamningur Sameinuðu þjóðanna, 10.12.1982, 147. gr., e-liður

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
territorial waters
TTW

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira